Landsbankinn þinn

Landsbankinn er í stöðugri þróun. Við þurfum að geta breyst í takt við umhverfi okkar og starfsemin þarf að endurspegla kröfur viðskiptavina. Hér eru dæmi um hvernig stefna bankans skilar sér í ýmsum verkefnum, breytingum og árangri - og á endanum í enn betri banka.

Lesa meira

Landsbankinn leiðréttir lán neytenda vegna rangrar vísitölu

Landsbankinn lækkar kostnað við íbúðakaup

Við höfum sett okkur markmið í loftslagsmálum

Við höfum sett skýra stefnu um sölu allra eigna

Landsbankinn greiðir arð til samfélagsins

Við fengum gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC í annað sinn

Landsbankinn er með alþjóðlega öryggisvottun

Sífellt fleiri nota farsímabankann – L.is

Netbanki Landsbankans var valinn besta þjónustusvæðið

Við styrktum samfélagsverkefni um 110 milljónir á síðasta ári

45.000 viðskiptavinir okkar safna Aukakrónum

Við stuðlum að aukinni þekkingu fjármálaráðgjafa

Við leggjum áherslu á aukna ráðgjöf í útibúum

Allt starfsfólk Landsbankans hefur staðfest siðasáttmála bankans

Við leggjum áherslu á góð kjör við fyrstu íbúðakaup

Landsbankinn er aðili að UN Global Compact

Rekstrarkostnaður Landsbankans heldur áfram að lækka

Við vinnum með Reykjavíkurborg að uppbyggingu Vogabyggðar